Við Bjóðum -
Heimasíður & Netlausnir
Ekkert verkefni er of lítið og ekkert of stórt...
Við segjum "það er ekkeft verkefni of lítið og ekkert verkefni of stórt"
Auðvitað er fráleitt að við séum fyrstir til að kynna Rafræn Tímarit til leiks. En við erum fyrst til að leggja áherslu á vörukynningar og útgáfu rafrænna tímarita með einstaklega frábærum verkunum sem vissulega er nýung.
Fólk flettir tímariti til enda á meðan það skrollar ekki nema 30 til 40% niður heimasíður.
Já. Póstlistinn vinnur eingöngu með WordPress vefumsjónarkerfi og setur það sem skilyrði fyrir þær síður einnig sem við gerum þjónustusamninga við.
Starfsmenn Póstlistans hafa mjög yfirgripsmikla og þróaða þekkingu á SEO og hafa hana alltaf til hliðsjónar við hönnun, afngiftir, fyrirsagnir og annað sem mikilvægt er.
Auk þess að vera þáttur í þjónustusamningi við Póstlistann þá tökum við að okkur uppsetningu og umsjón með aælgengustu samskiptamiðlum fyrirtækja.
Starfsfólk Póstlistans stendur einnig að baki vefnum Rafræn Tímarit sem hefur haft frumkvæði í hönnun og útgáfu rafrænna tímarita. Við gefum reglulega út tímarit um ýmis málefni auk þess að hanna tímarit og vörubæklinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök.
Að setja verðmiða á heimasíðu er svipað og að spyrja hvað kostar bíll eða hvað kostar hús. Þess vegna mælum við með að viðskiptavinir okkar hafi samband svo hægt sé að leggja mat á umfang verkefnisins. Við höfum þó sett upp viðmiðunarlista fyrir ýmsa þætti starfsemi okkar.
Mánaðaráskrift x 12