Við Bjóðum -
Heimasíður & Netlausnir
Ekkert verkefni er of lítið og ekkert of stórt...
Við segjum "það er ekkeft verkefni of lítið og ekkert verkefni of stórt"
Þetta er takmarkað tilboð! Við bjóðum þér að gera 24 þjónustusamning sem innifelur 4 klst. vinnu á mánuði við uffærslu og vefumsjón. Til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna setjum við upp "PRO" heimasíðu án endurgjalds. Virði c.a. 150,000 til 200,000-
Tilboðið á þó ekki við um sérlausnir.Já. Póstlistinn vinnur eingöngu með WordPress vefumsjónarkerfi og setur það sem skilyrði fyrir þær síður einnig sem við gerum þjónustusamninga við.
Starfsmenn Póstlistans hafa mjög yfirgripsmikla og þróaða þekkingu á SEO og hafa hana alltaf til hliðsjónar við hönnun, afngiftir, fyrirsagnir og annað sem mikilvægt er.
Auk þess að vera þáttur í þjónustusamningi við Póstlistann þá tökum við að okkur uppsetningu og umsjón með aælgengustu samskiptamiðlum fyrirtækja.
Þetta tilboð er einkum hugsað fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. Þú gerir 24 mánaða þjónustusamning sem varðar vöktun og uppfærslu heimasíðunnar auk vinnu við samfélagsmiðlana. Sem einskonar "Welcome Bonus" bjóðumst við til að setja upp PRO heimasíðu.
Að setja verðmiða á heimasíðu er svipað og að spyrja hvað kostar bíll eða hvað kostar hús. Þess vegna mælum við með að viðskiptavinir okkar hafi samband svo hægt sé að leggja mat á umfang verkefnisins. En við höfum sett upp viðmiðunarlista fyrir ýmsa aðra þætti starfsemi okkar.
Mánaðaráskrift x 24
Mánaðaráskrift x 24
Eingreiðsla