Settu markið hátt í sambandi við áætlun um heimasíðu þíns fyrirtækis.
Póstlistinn Ltd. Býður sérhannaðar heimasíðugerð á lágmarksverði. Við setjum allar okkar síður upp í Word Press og ráðum þér frá að velja sérsniðin kerfi einstakra heimasíðufyrirtækja eða hugbúnaðarhúsa. Á þeim eru þeir annmarkar helstir að erfitt getur reynst að flytja hýsingu þeirra vegna sérlausna. Einnig geta verið vandfundnir þeir aðilar sem kunna til hlítar á kerfin. WordPress er „open source“ kerfi sem gefur nánast endalausa möguleika á sérlausnum og flestir sem vinna við heimasíðugerð eða vefumsjón kunna góð skil á.
Við gerum sérsniðnar síður fyrir smærri aðila og allt upp í flóknari veflausnir eins og vefverslanir, pöntunarkerfi, meðlimasíður svo eitthvað sé nefnt.
Við erum þekkt fyrir að skila verkenfum af okkur á umsömdum tíma. Ef þú sendir inn efni sem vinna á með í tíma þá fer síðan upp innan þess tímaramma sem lofað er.
Til að gefa hugmynd um verð og umfang getur þú skoðað leiðbeinandi verðskrá hér fyrir neðan:
ATH við erum ekki hýsingarfyrirtæki en mælum með 1984.is í því sambandi. Við önnumst kaup á léni (ef með þarf) og pöntum hýsingu og uppsetningu WP lénið án neins aukakostnaðar.
Lágmarks vefsíða sérsmíðuð með pro/ theme og 5 undirsíður kostart
kr. 150,000 (Öll verð eru án VSK)