Persónuverndarstefna þessi veitir yfirlit yfir þær persónuupplýsingar sem Póstlistinn safnar og hvernig þeim er varið á meðan þú heimsækir vefsíðuna okkar postlistinn.is eða aðrar vefsíður sem tengjast persónuverndarstefnu okkar. Megintilgangur okkar er að veita þjónustu á sviði heimas´ðugerðar og vefþjónustu ýmiskonar. Við munum aldrei afhenda eða nota upplýsingar sem kunna að vera gefnar upp vegna viðskiptanna til annars en til er ætlast. Póstlistinn geymir engar upplýsingar varðandi greiðslukort eða aðrar upplýsingar af slíkum toga. Allt slíkt fer eingöngu um oryggiskvóðaða vefi kortafyrirtækja.
Á vefsíðum okkar gefum við tækifæri til að skrá sig á viðburða og fréttabréf og munum við eingöngu nota þær upplýsingar til þess enda getur viðtakandi póstsins alltaf afskráð sig af listanum
Hvernig við deilum persónuupplýsingum
Við munum ekki selja né látaa af hendi á annan hátt einstakar upplýsingar og munum aðeins deila þeim eins og lýst er í þessari stefnu. Við gætum deilt upplýsingum þínum með þjónustuaðilum eins og hýsingu, tölvupóstþjónustu, greiningu, þjónustu við viðskiptavini, viðburða- eða herferðastjórnun þegar nauðsyn krefur.
Við kunnum einnig að birta persónuupplýsingar þínar eins og krafist er í lögum, svo sem til að verða við stefnu eða sambærilegt réttarferli og þegar við teljum í góðri trú að birting sé nauðsynleg til að vernda réttindi okkar, vernda öryggi þitt eða öryggi annarra, rannsaka svik, eða svara beiðni stjórnvalda eða þriðja aðila með samþykki þínu til þess. Okkur ber engin skylda til að tilkynna þér um slíkt samræmi við staðbundin lög þar sem við á.