Fangaðu athygli með stuttum kynningarmyndböndum!

Við lifum á þeim tímum þegar flestir eru að flýta sér og erfiðara er að fanga athygli og vekja áhuga fólks á hlutum sem því jafnvel sárvantar.

Stutt og grípandi myndbandkynning er áhrifarík leið til að vekja áhuga fólks. Kannanir sýna að um 80% af allri internet umferð í dag sé í gegnum myndbönd. 

Með sífellt auknu framboði á frábærum forritum sem ætluð eru til að auðvelda hönnun og gerð stuttra auglýsinga og kynningarmyndbanda gefst okkur tækifæri á að bjóða þessa þjónustu á lágmarksverði. 

Þrátt fyrir að forritin séu frábær þá þarf alltaf kunnáttu við notkun þeirra og með reynslunni hefur okkur tekist að afhenda hágæða myndbönd sem sannarlega ná til viðskiptavina, fyrir lágmarksverð. 

Algengt verð hjá okkur fyrir 20 til 30 sek. myndband er á bilinu kr. 10 til 15 þúsund 

SENDA FYRIRSPURN