Auk þekkingar og áralangrar reynslu af uppbyggingu vefsíðna fyrir leitarvélabestun búum við yfir tækni sem tryggja árangurinn.

Meðal þess sem um ræðir er að lesa heimasíðurnar og samskiptamiðlana með tilliti til SEO og mögulelika þeirra til að skora hátt á leitarvélum. Heimasíða sem ekki nær inná fyrstu síðu Google er ekki aðeina á eftir, hún er langt á eftir. (ATH – við bjóðum þér fría skönnun á þinni heimasíðu. Sjá hér fyrir neðan)

Markmið okkar er alltaf að komast inná fyrstu síðu leitarvéla.

Notkun samskiptamiðla er stór og mikilvægur þáttur í rafrænni markaðssetningu. Flestir skella skollaeyrunum yfir mikilvægi þeirra. Jafnvel þó þeir viti eða trúi að mikilvægi þeirra sé áríðandi þá nota fæst fyrirtæki þá á réttan og markvissan hátt.

Það er fráleitt að það sé nóg að setja inn myndir og texta á FB af og til. Það er talsvert meira undir húddinu þar en við blasir.

En, einmitt vegna þess hve fáir nota letarvélabestun og samspil við samfélagsmiðla á réttan hátt er enn tiltölulega auðvelt að ná forustu í leitarvélum.

Ég vil nefna nokkur dæmi um verkferla okkar við umsjón vefmiðla:

  • Við notum einfaldan og léttan hugbúnað til að auka hraða síðunnar. (mjög mikilvægt, ekki aðeins fyrir notendur heldur hefur sl´ðikt áhrif á forgangsröðun Google)
  • Við rýnum í og mælum umsagnir á Facebook. Já, Facebook leggur mikla áherslu á umsagnir og síðueinkunnir. Reyndar eð það svo að ef Facebook umsagnir þínar eru fáar eða neikvæð mun auglýsingakostnaður þinn hækka verulega. Mikilvægt er að nýta sér þetta. Þesskonar skýrslur er ekki hægt að gera nema með til þess ætluðum hugbúnaði.
  • Þá eru myndir og myndbönd sífellt mikilvægari þáttur í rafrænni markaðssetningu. Möguleikarnir þar eru fráleitt tæmdir eða fullkannaðir.
  • Póstlista, eða fréttabréf ættu öll fyrirtæki að byggja upp í tengslum við vefsíðu sína. Í öllum þessum miklu og hröðu breytingum sem átt hafa sér stað undanförnum árum er fátt sem stendur eins ofarlega á lista þess mikilvægasta, eins og póstlistinn. Safnaðu nöfnum, netföngum og byggðu upp traust og gott samband við áskrifendurnar. Þau eru markaðurinn þinn.
  • „RADDSTÝRГ leitaarvélabestun. Já ég set orðið raddstýrð inn í gæsalappir. En á sama tíma og það færist mjög í aukana að fólk tali við leitarvélarnar og spyrji Google um hitt og þetta, þá eykst mikilvægi þess að huga að raddstýrðri leitarvélabestun. Þar er í raun engin patent lausn. Uppsetning fyrir raddstýrða leitun þarf að skipuleggja og setja upp af kunnáttufólki rétt eins og aðra SEO vinnu. Til þess að gefa svolitla innsýn í á hverju þessir þættir byggja set ég hér inn kafla um 10 lykilþætti sem vega þyngst í „Voice SEO“

The 10 KEY FACTORS of Voice Ranking

After going back and forth on how to synthesize this information to make it accessible for those of wanting to become adept in voice ranking SEO, we decided to break it down in a series of key factors.

Below you have our definitive list of ranking factors that we believe to be absolutely crucial to Voice SEO.

Note: Keep in mind that the list below is no guesswork. The ranking factors presented below were obtained by investigating a series of clues that Google left behind, as well as from personal experiments and case studies.

1. Site Loading Speed
2. Domain Authority
3. Meta Tags
4. Rich Snippets
5. Mobile Optimized
6. FAQ Section
7. Optimized Images
8. Voicified Keywords
9. Optimized GMB (Google My Business)
10. SSL Secured website

If you don’t feel like you gained anything useful after going through this list, hold your horses because we barely scratched the surface.

Stick around as we’ll break down each of these ranking factors individually and integrate them in easy-to-follow steps that can be used to pave the way toward position zero (A.K.A The Answer Box).

ATH Ég vil bjóða þér að lesa stöðu heimasíunnar þinnar hvað varðar SEO og aðra þætti sem mestu máli skipta um skor hennar inni á leitavélum. (þetta er þjónusta sem flest heimasíðu og hugbúnaðarfyrirtæki rukka tugi þúsunda fyrir).

ATH að senda vefslóðina sem á að lesa, nafn og símano:
SENDU MÉR PÓST MEÐ ÓSK UM SEO SKÝRSLU